Fróðleikur

Önnur sýn, Alfred C. Kinsey

Önnur sýn, Alfred C. Kinsey

Alfred C. Kinsey fæddist árið 1894 og dó 62 ára að aldri árið 1956. Hann var bandarískur og  frumkvöðull á sínu sviði.  Feril sinn hóf hann sem skordýra- og plöntufræðingur, en fékk að margra áliti aldrei þá viðurkenningu sem hann átti skilið fyrir þau verk sem hann vann á þeim vettvangi. Hinsvegar er Kinsey einna þekktastur fyrir að vera fyrsti lærði kynfræðingur mannkynssögunnar og fyrir útgáfu bókanna Sexual Behavior in the Human Male (1948) and Sexual Behavior in the Human Female (1953).

Gæfa og gjörvileiki

Gæfa og gjörvileiki

Draumar, þrár og óskir, ólíkar frá einum manni til annars, en allar stefna í sömu átt, að bættu og hamingjuríkara lífi. Margt og mikið hefur verið rætt og ritað um hvernig fanga skuli veruleikann þannig að úr verði farsæld og velfarnaður.  Hér á eftir fara heilabrot og pælingar um hamingjuna

Veðrabrigði og veðurfylgjur

Veðrabrigði og veðurfylgjur

Til forna var hagur Íslendinga að mestu kominn undir tíðarfarinu. Þá var engin furða þó að menn gerðu sér far um að ráða í veður á einn eða annan hátt. Sumir lögðu sig fram um að skoða hátterni hrafnsins á meðan aðrir lásu í garnir og gátu þannig séð fyrir um góða eða slæma tíð. Nú til dags notum við gervitungl í sama tilgangi, þó sennilega með meiri áreiðanleika.