Óendanlega margir möguleikar. Draumar um ný ævintýri, tilhlökkunin sem felst í skipulagningunni og fiðringurinn þegar kemur að brottför. - Allt hluti af stórkostlegu ævintýri. Sama hvert er haldið; upp til fjalla, út á opið haf, um sólríkan dal eða inn í fallegan skóg. Veðrið, stemmningin og félagsskapurinn allt hluti af sömu heild. Náttúra sem er engu öðru lík, umhverfi sem er óviðjafnanlegt.