umdeildur

Önnur sýn, Alfred C. Kinsey

Önnur sýn, Alfred C. Kinsey

Alfred C. Kinsey fæddist árið 1894 og dó 62 ára að aldri árið 1956. Hann var bandarískur og  frumkvöðull á sínu sviði.  Feril sinn hóf hann sem skordýra- og plöntufræðingur, en fékk að margra áliti aldrei þá viðurkenningu sem hann átti skilið fyrir þau verk sem hann vann á þeim vettvangi. Hinsvegar er Kinsey einna þekktastur fyrir að vera fyrsti lærði kynfræðingur mannkynssögunnar og fyrir útgáfu bókanna Sexual Behavior in the Human Male (1948) and Sexual Behavior in the Human Female (1953).