fjölskylda

Segulmagnaða Sara

Segulmagnaða Sara

Sara Ómarsdóttir hefur komið víða við. Hún stundar snjóbretti og skíði af krafti. Hún hefur tekið þátt í WOW-Cyclothon þrisvar sinnum. Hún stundar fjallahjólreiðar, keppir í Crossfit, stundar gönguskíði og nú síðast mundar hún fluguveiðistöng og lætur sig dreyma um þann stóra. Sara er gift Kristjáni Bergmann (Mumma) og er tveggja barna móðir sem greindist með krabbamein fyrir tveimur árum síðan, hún er einstök kona sem lætur deigan ekki síga, hún hefur bjart bros og einstaka útgeislun. Hér á eftir fer viðtal við Söru um drauma, vonir, þrár og áskoranir.