Fjörðurnar, fjalllendið og fegurðin í augum Hermanns Gunnars

Fjörðurnar, fjalllendið og fegurðin í augum Hermanns Gunnars

Árið 2016 gaf Hermann Gunnar Jónsson út áhugaverða bók, Fjöllin í Grýtubakkahreppi. Bókin  er tvískipt, annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hinsvegar gönguleiðalýsingar á valin fjöll í sveitarfélaginu. Hér á eftir fer stutt viðtal við Hermann Gunnar, þar sem hann segir meðal annars frá aðdragadanum að bókaskrifunum og ástríðunni á fjallgöngum í íslensku landslagi og náttúru.