snjór

Villtur snjór í villtum huga

Villtur snjór í villtum huga

Snjór og kuldi að vetri, - í hugum margra fátt sem gleður meir, í hugum annarra fátt sem þreytir meir. Að þræla sér í gegnum illa ruddar götur; festa, ýta, moka og skella nagladekkjunum undir. Stika yfir svellbunka á misgóðum skóm og telja sjálfum sér trú um að veturinn verði góður.