Skíði, skinn og fjallahamingja

Skíði, skinn og fjallahamingja

Fátt er jafn heillandi eins og að draga fram skíði og skinn að kvöldi og arka af stað upp til fjalla. Túrinn þarf ekki að vera langur eða fjallið hátt, né bratt - öllu merkilegra er koma sér út út húsi og njóta þess sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða. Hér fara nokkur orð um skíði og skinn.

Rómaður Rocky

Rómaður Rocky

Á Íslandi sjaldnast hægt að stóla á blessaða blíðuna. Við stödd í ballarahafi, miðja vegu í algleyminu, Ameríka - Rússland. Golfstraumurinn lætur sér nægja að blása hingað heitum vindum endrum og eins, þess á milli noprum við í kuldanum. Fastir liðir eins og venjulega; vinna, sofa, borða, þess á milli gerum við okkur far um að lífga upp á mannsandann. Hreyfing grundvöllurinn að betra lífi stendur einhversstaðar skrifað, - en hvað með allt þetta myrkur?