himingeimurinn móðurskip gervitungl sporbaugur jörð rusl endurnýting hreinsun

Er himingeimurinn einn stór ruslahaugur?

Er himingeimurinn einn stór ruslahaugur?

Flestar þjóðir hins vestræna heims kljást við rusl og mengun í umtalsverðu magni og ljóst að mengunarvarnir og endurnýting verða viðfangsefni framtíðarinnar og komandi kynslóða. Hugmyndir manna um hvernig hægt er að stemma stigu við þessum umfangsmikla vanda eru af ýmsum toga. Þá hafa menn ekkert síður áhyggjur af rusli í himingeimnum en á jörðu niðri og ljóst að ef ekki verður gripið til aðgerða geta slys hlotist af.