IMG_1720.JPG

Um skottast...

 

Í dag er fátt jafn brýnt eins og að huga að einstöku samspili manns og náttúru.  Að skilja með hvaða hætti mennirnir eru órjúfanlegur hluti af stærri heild og hvernig við getum haft áhrif á allt lífríki með ákvörðunum, viðhorfi og athöfnum. Í þessum miðli verður leitast við að auka þekkingu okkar á hlutverki mannsins í hinu stóra samhengi.

Áhugaverðar greinar, skemmtileg viðtöl, frásagnir um fjallgöngur, bátsferðir, skíðamennsku, hlaup, hjólaferðir, kryddjurtarækt, endurvinnslu eða hvaðeina sem kemur náttúrunni við.

Skottumst saman, verum forvitin, rannsökum, skoðum, ígrundum, leitum og prófum.