Forsberg hlaup fjallaskíði fjallamaraþon tindahlaup skimo

Tina Emelie Forsberg tindar, trú og þróttur

Tina Emelie Forsberg tindar, trú og þróttur

Hún fer hratt yfir, staldrar stutt við og gefur ekkert eftir í brekkunum. Breitt brosið er sjaldnast skilið eftir heima. Emelie Tina Forsberg fæddist í litlu þorpi í austurhluta Svíþjóðar árið 1986. Hún er ein af sterkustu fjallvegahlaupurum Svía og þó víðar væri leitað. Hún hefur unnið til ótal verðlauna á heimsvísu og er þekkt fyrir endalausa bjartsýni og ótrúlegt þolgæði.